listasafnislands.is

 

  Finnur Arnar opnar sýninguna
  Hugleiðing um hamingju
  Maí 2019

 

Það er ekkert sjálfsagt við sjálfsagða hluti.
Á veggjum listasafnsins hanga teikningar um blessun þess þegar orsök hefur afleiðingu.
Þegar allt er eins og það á að vera og hversdagurinn blómstar.
Fyrir utan svefnherbergisgluggann telur vekjarklukkan tímann.
Það vorar. Pældíðí. Það vorar!